Rósalind rektor vísað daglega á dyr

A grouping of useful resources and tips for Icelandic as a Second Language (Íslenska sem annað mál) BA at University of Iceland

Rósalind rektor vísað daglega á dyr

Spurningar og verkefni

  1. Rósalind er köttur. Í fréttinni er notað annað orð yfir kött. Hvaða orð er það?

    Kisa er notað í fréttinni.

  2. Hvert er viðurnefni Rósalindar? Af hverju ætli hún hafi fengið þetta viðurnefni?

    Viðurnefni Rósalindar er rektor. Af því að hún er alltaf í háskólanum. Hún fer þangað sem hún vill. Orðin Rósaling og rektor stuðla, þau byrja á sama hljóði.

    til dæmis Mikki mús, Andrés önd, Lína langsokkur

  3. Í hvaða byggingu er viðtalið við Laufeyju tekið?

    á háskólatorgi

  4. Eru allir ánægðir með heimsóknir Rósalindar?

    Nei, við misjafnan fögnuð. Sumir eru ánægðir aðrir ekki

  5. Hvað er ofnæmi? Ert þú með ofnæmi fyrir einhverju?

    Ofnæmi er að verða veikur nálægt einhverjum efnum, sumir eru með ofnæmi fyrir köttum, eða blómum, hnetum, o.s.fl. Já, ég er með ofnæmi.

  6. Fréttamaðurinn notar orðið námsfús. Er það orð í orðabók? Hvaða orð er yfirleitt notað í staðinn? Hvað merkir þetta orð?

    Að vilja læra, vera spenntur að læra, hafa áhug á námi

  7. Hvað merkir að vísa á dyr?

    Reka út, biðja hana

  8. Hvernig gengur umsjónarmönnum að vísa Rósalind á dyr?

    Það gengur ekki vel, það þarf að reka hana út oft á dag, aftur og aftur. Rósaling er þrjósk, ákveðin, óþekk.

  9. Hvað gerir Rósalind í Háskólanum?

    Hún drekkur vatn, læðir sér inn í kennslustofur og liggur við hliðina á kennaranum sem er að kenna. Hún borðar. Hún fær klapp frá nemendum, hún fær sér vatn, hún sefur, hún slakar á/slappar af

  10. Lýsingarorðið snöggur kemur fyrir í fréttinni. Hvaða mynd orðsins má sjá þar? (Notið orðabók eða BÍN til að leita að svarinu). Orðið hefur nokkrar merkingar. Hvað merkir það í þessari frétt?

    sneggri - miðstig Merkir “fjótur, sem bregst fljótt við” í þessari frétt. hraðfara