Enn eitt verkið á jörðu: Verkefni 

A grouping of useful resources and tips for Icelandic as a Second Language (Íslenska sem annað mál) BA at University of Iceland

Enn eitt verkið á jörðu: Verkefni 

  1. Af hverju er kalt í stofunni hjá sögumanni?

    Af því að glugginn er brotinn.

  2. Sögumaður hringir í smið. Hvernig finnur hann smiðinn?

    Hann finnur hann í símaskránni.

  3. Hvenær á hann von á smiðnum?

    Að eiga von á = að búast við. Hann á von á honum á föstudaginn / á föstudeginum.

  4. Hvað gerir sögumaður í hádeginu á föstudeginum?

    Hann fer í vín búðina / ríkið og kaupir viskípela og spænskan bjór.

  5. Segið frá heimsókninni sem hann fékk síðdegis á föstudeginum. Hver kom? Hvað gerðu þeir? Hvað stóð heimsóknin lengi?

    Kunningi sögumanns kom efitr vinnu. Þeir drukku bjór og kláruðu viskípelann. Kunninginn fór heim í hádeginu daginn eftir = þetta var svolitið löng heimsókn!

  6. Hvað segir kunningi mannsins um iðnaðarmenn?

    Hann segir að þeir séu (vera, viðtengingarháttur) óútreiknanlegir (= það er ekki hægt að treysta þeim) , gjörsamlega óskiljanlegir (impossible to understand, = það er erfitt að skilja þá) menn.

  7. Hvað kaupir sögumaður í vínbúðinni á laugardeginum?

    Hann kaupir það sama og áður/daginn áður en hann bætir hvítvínsflösku við.

  8. Segið frá samtalinu milli sögumanns og smiðsins á þriðjudeginum.

    Smiðurinn afsakar sig, hann átti nefnilega afmæli á föstudaginn í vikunni áður – þess vegna gat hann ekki komið til að gera við gluggan. Hann var mjög upptekinn, hann hafði mikð að gera. Er hann miður sín? = vera mjög leiður

  9. Hver er ný dagsetning fyrir komu smiðsins til sögumanns?

    Hann ætlar að koma í hádeginu / frekar snemma á föstudaginn / á föstudeginum.

  10. Smiðurinn ætlar að koma um hádegið en kemur ekki fyrr en kl. 16:30. Hvaða skýringu gefur hann?

Hann var í jarðarför – vinnufélagi hans dó í hræðilegu slysi í vinnunni.

  1. Lýsið smiðnum.

    Bls. 142: Hann er myndarlegur maður - hann litur vel út. Hann litur útlendingslega út - eins og hann sé frá öðru landi. með skarpleitt, hátt andlit. Við gistum hann er halfa Íslendingur. Hann er kannski með dökkt hár, dökk augu og dökka húð.

    Ólika merkingar Hún er myndarleg - hún er góð að baka, elda mat, sauma …,

  2. Hvað býður sögumaður smiðnum? Hvað þiggur smiðurinn?

    Hann býður honum kaffi eða bjór eða viskí - hann þiggur bjór og viskí.

  3. Hvað gerist þegar smiðurinn skoðar gluggann?

    Glerið brotnar og dettur niður á jörðina.

  4. Hvers vegna er ekki nóg að skipta um rúðu?

    Af því að ramminn/gluggin er fúinn, ónýtt.

  5. Þegar sögumaður og smiðurinn sitja að sumbli segir smiðurinn sögu mannsins sem hafði verið jarðaður þennan dag. Hver er sagan og hvernig dó maðurinn?

    Svar er í spurning 10.

  6. Nafn þess sem dó er Natan. Sögumanni finnst það ,,svakalegt nafn“ og skilur ekki hvernig er hægt að nefna lítil börn þessu nafni. Prófið að gúgla þetta nafn og reynið að átta ykkur á viðhorfi sögumanns.

    Natan Ketilsson. Hann var síðasta aftaka á Íslandi. Natan rimar við satan.

    Eina nýr bók um Natan er Bærinn Brennur Síðadata aftakan á Íslandi - Þórunn Jarla Valdimarsdóttir

  7. Sögumaður heyrir ekkert í smiðnum í marga mánuði en hittir hann svo fyrir tilviljun. Hvar var það? Hvað lofar smiðurinn að gera?

    Þeir hitta í vínbúðina. Smiðurinn lofar að laga glugga.

  8. Hvernig eru þeir klæddir?

  9. Af hverju fer sögumaður að hugsa um Vinnufatabúðina? Hvar var hún? Hvað er þar núna?  
  10. Lýsið atburðarás sögunnar í 10 setningum/málsgreinum í nútíð:  
    1. Sögumanni er kalt vegna þess að gluggi í stofunni er brotinn.  
    2. Hann hringir…